31.7.2009 | 15:20
Sá yðar er syndlaus er kasti fyrsta steininum!
Mín skoðun er að óþarfi sé að hlakka yfir óförum annarra.
Björgólfur gjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Harpa Karlsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sá yðar er hlandlaus er kasti nýrna steininum
Páll Blöndal, 31.7.2009 kl. 15:24
Ófarir Björgólfs hafa farið yfir okkur öll á skítugum skónum... og svo voru þetta ekki ófarir..... mega fuck up
Má ég annars spyrja: Hver sagði þessa fyrirsögn á pistlinum?
DoctorE (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 15:35
Doktor,
Var það ekki þessi Sússi?
Páll Blöndal, 31.7.2009 kl. 15:43
Ég er syndlaus ég skal kasta! Ég hef að minstakosti ekki sett heila þjóð á hausinn og gert hundruðirþúsunda Evrópumanna að öreigum! Þetta er viðbjóðsmaður. Þessi maður stal og laug,sveik og prettaði alla sem hann gat prettað. Þetta er GOTT Á HANN! Bara verst að hann missir ekkert,er búinn að koma öllu á kerlinguna eins og fleiri! Var ekki svona kúkur að fá 150 ár í USA?
óli (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 15:44
Sammála Harpa.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 15:45
Bjórúlfur er góður gæi en bara soldið seinheppinn í peningamálum.
Annar handleggur: Góð þessi mynd af þér sem þú ert með efst á síðunni. Hver er annars þessi kellingarherfa til vinstri sem þú situr á öxlinni á?
Sverrir Stormsker, 31.7.2009 kl. 16:39
Hlakka yfir óförum annarra ????? ég hlakka ekki yfir óförum gjaldþrota og sundraðra fjölskyldna sem hann hefur orkað. En ég vil handjárn með grófri áferð á hans úlnliði.
Finnur Bárðarson, 31.7.2009 kl. 18:28
Neibbs Sússi sagði þetta aldrei... einhver sem hafði verið að þýða bókina heyrði þessa sögu um eitthvað allt annað.. setti hana á spássíu... næsti sem tók við setti þetta síðan inn sem staðreynd :)
Ein frægasta sagan er fölsuð.. og líka allar hinar, þetta er svona eins og hjá útrásarvíkingunum... total mess
Blessuð verið þið, Börgólfur er með alla kodda og sængur fyllt af erlendum gjaldeyri... jafnvel salernispappír úr evrum líka :)
DoctorE (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 19:53
Já, hvað hefðir þú gert þegar allir klappa þér á öxlina fyrir snilli. Ég hefði væntanlega gert það sama og Björgólfur, haldið áfram og reynt að leyfa sem flestum að njóta auðsins með mér og styrkt verðug málefni líkt og hann gerði. Björgólfur trúði því að nægar eignir væru á bak við Icesave þannig að hægt væri að borga út inneignir á reikningum. Eftir að alþjóðlega kreppan skall á (nota bene að kreppan er ekki bara íslenkt fyrirbæri) minnkaði verðgildi eigna Landsbankans og eignir eins allir vita duga ekki til greiða út inneignir. Ég klíni öllu klúðrinu á fjármálaeftirlitið og seðlabankann því ef ríkið er í ábyrgð áttu þeir að vita í hverju ábyrgðin fælist og reikna með að allt gæti farið á versta veg einkum þar sem Davíð þykist hafa vitað fyrirfram að svona færi. Ég er hinsvegar sammála um að íslenskur almenningur á alls ekki að greiða Icesave. Aldrei.
sigrun (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 20:10
Þessi maður er sá mesti glæpamaður sem þjóðin hefur alið síðan AxlarBjörn var og hét. Hann var eigandin og formaður bankastjórnar,þessi hugmynd af icesave var sennilega hanns eða allavega lagði hann blessun sína yfir þetta. Þetta var svikamylla. Þeir tóku við innlánum fram á síðustu stundu enn það var ekki hægt að taka út!
Alltaf kemur einn með svona steinaglerhúsablogg þegar e h stórglæpamaðurinn er tekin!
óli (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 00:56
Hey ég er saklaus og skal kasta fyrsta steininum í kvikindið!!!!!!!!og ekki verra ef sonar ómyndin stæði við hliðina á honum.
Gunni (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 09:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.